Lífgaðu upp á veisluna með þurrís

Þurrís er frábær viðbót í veisluna og matargerðina. Prófaðu til dæmis að skella smá þurrís út í drykkina og sjáðu þokuna flæða upp úr glösunum og út á borðið.

 

Hvernig væri að prófa að gera heimatilbúinn rjómaís á á innan við 10 mínútum?

 

Lítil skál með heitu vatni á matarbakkann eða diskinn gjörbreytir öllu yfirbragði veislunnar.

Skoðaðu hugmyndir og uppskriftir með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan og sjáðu hugmyndir að frábærum hrekkjavöku skreytingum í myndbandinu hér til hliðar.

© 2017 Ísblik ehf.

Hringdu í okkur í síma 537-3331 eða sendu okkur póst á isblik@isblik.is til að fá nánari upplýsingar eða tilboð í hreinsun.