Þurrís í útileguna og veiðina

Smá þurrís í botninn á kæliboxi getur haldið mat og drykk, eða aflanum úr veiðiferðinni, köldum og ferskum dögum saman.

Þurrísinn gufar smám saman upp og skilur því ekki eftir sig skvampandi vatn sem sullast um og gerir allt gegnsósa. Matvara og afli haldast því þurr og fersk mun lengur en þegar hefðbundinn klaki er notaður.

Svo má taka þurrísmola og skella í drykkina til að fá rjúkandi kalda og spennandi drykki.

​Í myndbandinu hér ftil hliðar má sjá ungt fólk í útilegu í 32 stiga hita. 10 kg af þurrís héldu matnum þeirra köldum í tæpa fjóra sólarhringa

© 2017 Ísblik ehf.

Hringdu í okkur í síma 537-3331 eða sendu okkur póst á isblik@isblik.is til að fá nánari upplýsingar eða tilboð í hreinsun.