Um Ísblik

Ísblik er sérhæft framleiðslu og þjónustufyrirtæki sem framleiðir þurrís  fyrir fyrir einstaklinga, veisluþjónustur og veitingastaði, auk þess að sinna hreinsunar-verkefnum með sérhæfðum búnaði þar sem notast er við þurrís í stað t.d. leysiefna og vatns. Um er að ræða sérlega umhverfisvæna aðferð sem hentar við flestar aðstæður og flestar tegundir óhreininda.

Mismunandi leiðir eru í boði:

  • Starfsmenn Ísblik geta komið til viðskiptavina og sinnt hreinsunarverkefnum.
     

  • Viðskiptavinir geta komið með búnað til Ísblik til hreinsunar.
     

  • Viðskiptavinir geta keypt, leigt, eða tekið þurríshreinsivélar á kaupleigu.

"Hafðu samband til að ræða hvaða leið hentar þér best og til að fræðast um aðra frábæra möguleika sem þurrís hefur upp á að bjóða"
 

Erlendur Geir Arnarson

framkvæmdastjóri Ísblik

erlendur@isblik.is

© 2017 Ísblik ehf.

Hringdu í okkur í síma 537-3331 eða sendu okkur póst á isblik@isblik.is til að fá nánari upplýsingar eða tilboð í hreinsun.