Timbur verður sem nýtt með þurrís

Þurríshreinsun er tilvalin til að hreinsa veðrað og flagnað timbur, s.s. sólpalla, skjólveggi og klæðningar.

Það má segja að þurríshreinsun sé svipuð og nærgætinn sandblástur, þ.e. þurríshreinsunin ífir yfirborð viðarins ekki eins mikið upp og sandblástur myndi gera. Auk þess fylgja þurríshreinsun engin óhreinindi umfram þau sem verið er að fjarlægja.

Með þurríshreinsun er hægt að fjarlægja:

  • gráma vegna veðrunar

  • flagnaða viðarvörn og málningu

  • raka- og myglubletti

  • sót og sviða eftir bruna

  • brunalykt
     

Hafðu samband og fáðu tilboð í þurríshreinsun á t.d. sumarbústaðnum eða sólpallinum.

© 2017 Ísblik ehf.

Hringdu í okkur í síma 537-3331 eða sendu okkur póst á isblik@isblik.is til að fá nánari upplýsingar eða tilboð í hreinsun.