Þurríshreinsun er tilvalin til að hreinsa flestar tegundir óhreininda án þess að valda skaða á því sem undir þeim er. Þurríshreinsun er "þurr hreinsun", þ.e. ekkert vatn, raki, sápur eða leysiefni er notað við þurríshreinsun og þvi fylgja henni engin óhreinindi umfram þau sem verið er að fjarlægja.
Með þurrís er t.d. hægt að fjarlægja:
-
olíur og fitu
-
kítti, lím og málningu
-
raka- og myglubletti
-
sót og sviða eftir bruna
Hafðu samband og fáðu tilboð í þurríshreinsun.